Blogg Haraldar

 • Enn nýtt hitamet

  15/04/2016

  Mars mánuður er sá heitasti sem mælst hefur á jörðu. Línuritið sýnir stöðugt hækkandi meðal yfirborðshita frá 1890 til...

 • Kólnar Norður Atlantshafið?

  07/10/2015

  Árið 1987 birti Bandaríski vísindamaðurinn Wally Broecker fræga grein í ritinu Nature, sem ber nafnið “Unpleasant surprises in the...

 • Molander málar Heklugos

  01/09/2015

  Nýjasta listaverk Eldfjallasafns í Stykkishólmi er eftir Norðmanninn Thorvald Antonius Molander (1903-1975). Þetta olíumálverk er sennilega af Heklugosinu árið...

 • Brot úr týndu flugvélinni?

  27/08/2015

  Ég hef áður fjallað um bresku flugvélina, sem brotnaði og sprakk í Svartahnúk fyrir ofan Kolgrafarfjörð, sjá hér. Þessi...

 • Litla Ísöldin endurtekin?

  13/07/2015

  Loftslagsbreytingar eru að gerast á jörðu. Það er ekki deilt um þá staðreynd. Hins vegar er deilt um orsökina....

 • Hin hliðin á Snæfellsjökli

  08/07/2015

  Við horfum á Snæfellsjökul oftast úr austri eða suðri og þá eru Jökulþúfurnar á toppnum áberandi. Í gær gafst...

 • Milljón kúkar úti á túni

  07/07/2015

  Við fögnum því að erlendir ferðamenn hópast nú til Íslands og eru duglegir að njóta náttúrufegurðar hér á Fróni....

 • Þá klofnaði fjallið

  04/06/2015

  Á síðasta hlýskeiði ísaldar, fyrir 135 þúsund árum, var myndarlegt eldfjall virkt í vestanverðum Hnappadal á Snæfellsnesi. Úr því...

 • Kjarval í Eldfjallasafni

  30/05/2015

  Að öðrum ólöstuðum er ljóst að Jóhannes S. Kjarval er merkasti listamaður Íslands.   Það er því mikil ánægt að...

 • Eigum við að afskrifa Helguvík?

  03/05/2015

  Atvinnuleysi er nú í vor að þurrkast út í Reykjanesbæ. En það er ekki vegna nýrra starfa í mengandi...