-
Ísbjarnastofninn hrynur
13/02/2015Þeir eru ósköp sætir og feldirnir eru seldir dýrum dómum, en stofn ísbjarna er í mikilli hættu. Þeir eru...
-
Farðu og sjáðu Leviathan
01/02/2015Rússneska kvikmyndin Leviathan eftir Andrei Zvyagintsev er risavaxin ádeila á Rússland í dag. Siðleysi, ofdrykkja, lág menning, spilling: þetta...
-
Sigurfari á haugana?
27/01/2015Þegar ég heimsæki Akranes, þá kem ég gjarnan við hjá Sigurfara, síðasta kútternum á Íslandi. Ég hef alltaf litið...
-
Steve Sparks fær verskulduð verðlaun
24/01/2015Það eru engin Nóbelsverðlaun gefin í jarðvísindunum, en alveg sambærileg verðlaun eru Vetlesen verðlaunin. Þau eru veitt annað hvort...
-
Sukk og svínarí
20/01/2015Ég var að ljúka vikudvöl minni í fornu borginni Marrakesh í Marokkó. Borgin er stórmerkileg, en hún var stofnuð...
-
Rætur hryðjuverkamanna
19/01/2015Hvað segir félagsfræðin og mannfræðin um uppruna hryðjuverkanna? Ekki mikið, en þó er ýmislegt að koma fram. Til dæmis...
-
Gosið heldur áfram
18/01/2015Íslendingar eru nú orðnir svo vanir gosinu í Holuhrauni að það er varla minnst á það lengur í fjölmiðlum....
-
Hvernig Grænlandsjökull myndaðist
18/01/2015Ísöldin hófst fyrir um 2,7 milljón árum síðan, en þá hafði norðurhvel jarðar verið ísfrítt í meir en 500...
-
Heitasta árið
16/01/2015Það er varla fréttnæmt lengur, en árið 2014 er hið heitasta á jörðu síðan mælingar hófust árið 1880. Við...
-
Hvernig kóngur Marókkó tók á hryðjuverkamönnum
16/01/2015Marrakesh í Marokkó er góð borg. Hún er hrein, skemmtileg og hefur gömul markaðshverfi eða souk, sem eru sennilega...