Blogg Haraldar

 • Magn og flæði gosefna frá Holuhrauni

  16/10/2014

  Blámóðan, sem kemur upp í gosinu í Holuhrauni inniheldur mikið magn af brennisteinstvíoxíði (SO2).  Þessi móða berst yfir landið og...

 • Bláa móðan frá Holuhrauni

  15/10/2014

  Hvers vegna er móðan frá eldstöðvunum í Holuhrauni blá? Myndin fyrir ofan er dæmi um blámóðuna, eins og hún...

 • Besta myndin af Holuhrauni

  15/10/2014

  NASA gaf út nýlega þessa mynd, en hún er tvímælalaust besta myndin af Holuhrauni hinu nýja.  Drullugur Dyngjujökull er...

 • Sambandslaust við Bárðarbungu

  12/10/2014

  Það gerðist um kl. rúmlega sex í gærmorgun.  GPS mælirinn, sem situr á miðri íshellunni yfir Bárðarbungu hætti að...

 • Hvað er framundan í Bárðarbungu?

  11/10/2014

  Sigið í íshellunni yfir öskju Bárðarbungu heldur áfram og Holuhraun heldur einnig áfram að stækka. Myndin frá Veðurstofunni sýnir...

 • Er hægt að nota sig Bárðarbungu til að spá fyrir um goslok í mars 2015?

  11/10/2014

  Eins og ég hef bent á í síðustu bloggfærslu hér, þá er sigið á íshellunni yfir öskju Bárðarbungu ekki...

 • Olíuveslun Bandaríkjanna snýst við

  09/10/2014

  Nýlega sigldi olíuskipið BW Zambesi frá Houston í Bandaríkjunum til Suður Kóreu, hlaðið um 400 þúsund tunnum af olíu....

 • Drekkið bjór með Kínverjunum

  05/10/2014

  Áhugi á námuvinnslu á Grænlandi er gífurlegur meðal Kínverja, Ástrala og Suðpur Kóreumanna. Kínverjar vilja taka eitt fjall, sem...

 • Ykkur er boðið í bíó

  29/09/2014

  Nú þegar hausta tekur er réttí tíminn til að koma sér fyrir í sófanum og horfa á bíó. Í...

 • Stóra öskjusigið

  27/09/2014

  Stærsta öskjusigið til þessa undir Bárðarbungu varð um kl. 5 í morgun.  Þá seig miðja jökulsins yfir Bárðarbungu um...