Erindi hjá Ferðafélagi Íslands um Bárðarbungu

Erindi hjá Ferðafélagi Íslands um Bárðarbungu

fi_logoHaraldur Sigurðsson flytur myndskreytt erindi um eldfjallið Bárðarbungu í sal Ferðafélags Íslands fimmtudaginn 25. september. Erindið hefst klukkan 20 að Mörkinni 6, Reykjavík.