Fréttir

 • Stóra öskjusigið

  27/09/2014

  Stærsta öskjusigið til þessa undir Bárðarbungu varð um kl. 5 í morgun.  Þá seig miðja jökulsins yfir Bárðarbungu um...

 • Er bráðnun hluti af öskjusiginu?

  27/09/2014

  GPS mælirinn, sem situr á miðri íshellunni yfir Bárðarbungu sígur hægt og hægt, en alls ekki reglulega. Nú mun...

 • Af hverju er meiri kvika á ferðinni en nemur sigi öskjunnar?

  26/09/2014

  Einfaldsasta líkan af virkni í Bárðarbungu er eftirfarandi: Kvika streymir út úr kvikuþró á einhverju dýpi undir öskjunni og...

 • Erindi hjá Ferðafélagi Íslands um Bárðarbungu

  23/09/2014

  Haraldur Sigurðsson flytur myndskreytt erindi um eldfjallið Bárðarbungu í sal Ferðafélags Íslands fimmtudaginn 25. september. Erindið hefst klukkan 20...

 • Á hvaða dýpi er kvikuþróin?

  22/09/2014

  Allt bendir til þess að það sé mjög stór kvikuþró undir Bárðarbungu. Þessi kvikuþró hefur til dæmis sent frá...

 • Stórkostleg mynd af öskjusigi í rauntíma

  22/09/2014

  Það sem nú gerist í öskju Bárðarbungu gefur sennilega bestar upplýsingar um hvað er að gerast í kvikuþrónni undir...

 • Kólnun og storknun gangsins

  21/09/2014

  Kvikugangurinn sem hefur myndast innan jarðskorpunnar frá Bárðarbungu og undir Holuhrauni hægir á sér fyrr eða síðar og byrjar...

 • Hreyfimynd af Bárðarbungu, fyrri hluti

  19/09/2014

  Skjálftavirknin undir Bárðarbungu hófst hinn 16. ágúst 2014.  Síðan hefur Veðurstofa Íslands skráð mörg þúsund skjálfta, bæði undir Bárðarbungu og...

 • Íslenska landgrunnið kortlagt af Olex

  11/08/2014

  Togarar eru útbúnir mjög góðum tækjum, sem ákvarða staðsetningu og botnlag hafsins.  Skipstjórar varðveita slík gögn, sem eru að sjálfsögðu...

 • Hello world!

  07/08/2014

  Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start blogging!